16.06.2018
Nú er búið að festa tímann sem Dimitri og Michael koma aftur í heimsókn til okkar, til að halda áfram að heimsækja fleirri laugar og halda kynningar hreinsibúnaðinum. Þeir félgar koma til landsins föstudaginn 19 júlí og fara aftur heim að loknum föstudeginum 27. júlí.
Okkur er farið að hlakka mikið til og erum í óða önn að bóka heimsóknir.
Ef þú vilt fá heimsókn og kynningu settu þig í samband við okkur, með því að slá á þráðinn 837-6550 eða sendu okkur email.
Clublinerinn á fullri ferð
Síunar voru duglar að draga sjáanlegan og ósýnleg óhreinindi úr laugunum
Á leiðinni inn út í horn!
Eldri fréttir: Fréttir
Laugarbotn ehf er umboðsaðili Mariner-3s sundlaugarróbóta á Íslandi.
Mariner-3s er leiðandi framleiðandi í botnhreinsivélum fyrir sundlaugar.
Hafðu samband til að fá frekar upplýsingar um vörur og þjónustu Laugarbotns ehf með að hafa samband í laugarbotn@laugarbotn.is